Gerum tilboð í allar stærðir golfhópa

MADEIRA - Borgarstemning og flottur golfvöllur

NEXT - Savoy Golf 4*

NEXT - Savoy Golf 4*

+ ótakmarkað golf á Palheiro Golf frá 239.000 kr.

BEINT FLUG MEÐ PLAY FRÁ OKTÓBER-APRÍL 2025. NEXT by Savoy Signature er frábært 4* hótel með módern stíl og það er einungis í um 20 mínútna fjarlægð frá flugvellinum. Það fær frábæra dóma á netinu og er tilvalið fyrir pör og hópa. Hótelið býður upp á beinan aðgang að sjónum, saltvatnslaug, spa, skemmtilegan rooftop bar og margt fleira. Golfvöllurinn Paleiro gnæfir yfir borginni og er mjög vel hirtur og skemmtilegur völlur. Það er um 15 mín akstur frá hótelinu að golfvellinum.

Pestana Carlton Hotel Golf 5*

Pestana Carlton Hotel Golf 5*

+ ótakmarkað golf frá 259.000

BEINT FLUG PLAY ALLT ÁRIÐ Flogið er til höfuðborgar Madeira, Funchal og er hótelið einungis í um 20 mínútna fjarlægð frá flugvellinum. Eyjan er aðeins 500 km norður af Tenerife en býður upp á allt öðruvísi landslag. Golfvöllurinn Palheiro gnæfir yfir borginni og er mjög vel hirtur og skemmtilegur völlur. Það er um 15 mín akstur frá hótelinu að golfvellinum.

Palheiro Village 4* Golf

Palheiro Village 4* Golf

+ ótakmarkað golf á Palheiro Golf á 269.000 kr

BEINT FLUG PLAY FRÁ OKTÓBER-APRÍL 2025. Á Palheiro Village er boðið upp á vel búnar eins til þriggja herbergja íbúðir og þriggja til fjögurra herbergja einbýlishús á tveimur hæðum í háum gæðaflokki. Palheiro Village, sem er rétt fyrir neðan golfvöllinn, gnæfir yfir Funchal höfuðborg Madeira með stórkostlegu "panorama" útsýni yfir hafið og höfuðborgina. Það tekur einungis um 20 mínútur að keyra þangað frá flugvellinum.

Savoy Palace Golf 5*

Savoy Palace Golf 5*

+ ótakmarkað golf á Palheiro Golf frá 329.000 kr.

BEINT FLUG PLAY FRÁ OKTÓBER-JÚNÍ 2025. Flogið er til höfuðborgar Madeira, Funchal og er hótelið einungis í um 20 mínútna fjarlægð frá flugvellinum og golfvöllurinn er í um 15 mínútna fjarlægð frá hótelinu. Savoy Palace er eitt af allra flottustu hótelum Portúgal og er á lista sem eitt af "Leading hotels of the World". Golfvöllurinn Paleiro gnæfir yfir borginni og er mjög vel hirtur og skemmtilegur völlur.

Vila Gale Santa Cruz 4* + Ótakmarkað golf á Santo da Serra Golf

Vila Gale Santa Cruz 4* + Ótakmarkað golf á Santo da Serra Golf

Verð frá 239.000 kr.

BEINT FLUG PLAY FRÁ OKTÓBER-JÚNÍ 2025. Eyjan er aðeins 500 km norður af Tenerife en býður upp á allt öðruvísi landslag. Golfvöllurinn Santo da Serra Golf er mjög flottur 27 holu golfvöllur á austurhluta eyjunnar. Mjög flott útsýni er frá golfvellinum og frábær aðstaða. Vila Gale Santa Cruz 4* er staðsett í skemmtilegum smábæ rétt við flugvöllinn þar sem eru veitingastaðir í kring og góð aðstaða á hótelinu. Það er einungis um 10 mín akstur frá hótelinu að golfvellinum og einnig stutt í miðbæ höfuðborgarinnar Funchal þar sem urmull veitingastaða og mannlífs er öll kvöld.

FUERTEVENTRA - Flottir golfpakkar allan veturinn á frábæru verði

Sheraton Golf 5*

Sheraton Golf 5*

+ ótakmarkað golf í 6 daga og hálft fæði frá 269.000 kr.

FERÐIR 22 DESEMBER 2024 TIL APRÍL 2025 KOMNAR Í SÖLU ! Flogið er til höfuðborgar Fuerteventura, Puerto del Rosario og er hótelið einungis í um 15 mínútna fjarlægð frá flugvellinum. Sheraton Beach & Golf Spa Resort er glæsilegt 5* hótel sem er staðsett við ströndina rétt hjá golfvellinum. Fuerteventura Golf Club er mjög góður og skemmtilegur 18 holu völlur þar sem mörg mót hafa verið haldin.

Elba Carlota Golf 4*

Elba Carlota Golf 4*

+ ótakmarkað golf í 6 daga og hálft fæði verð frá 239.000 kr.

Flogið er til höfuðborgar Fuerteventura, Puerto del Rosario og er hótelið einungis í um 15 mínútna fjarlægð frá flugvellinum. Elba Carlota Beach & Golf Resort er gott 4* hótel sem er við ströndina rétt hjá golfvellinum. Fuerteventura Golf Club er mjög góður og skemmtilegur 18 holu völlur þar sem mörg mót hafa verið haldin.

Elba Sara Golf 4*

Elba Sara Golf 4*

+ ótakmarkað golf í 6 daga og hálft fæði verð frá 239.000 kr.

Flogið er til höfuðborgar Fuerteventura, Puerto del Rosario og er hótelið einungis í um 15 mínútna fjarlægð frá flugvellinum. Elba Sara Beach & Golf Resort er mjög fínt 4* hótel sem er við ströndina rétt hjá golfvellinum. Það er nýbúið að endurnýja allt hótelið bæði herbergin og allt annað á hótelinu bæði matsali og annað sameiginlegt rými. Fuerteventura Golf Club er mjög góður og skemmtilegur 18 holu völlur þar sem mörg mót hafa verið haldin eins og t.d. Spanish Open 2004.

Elba Palace Golf 5*

Elba Palace Golf 5*

+ ótakmarkað golf í 6 daga og hálft fæði frá 269.000 kr.

Flogið er til höfuðborgar Fuerteventura, Puerto del Rosario og er hótelið einungis í um 15 mínútna fjarlægð frá flugvellinum. Elba Palace Golf & Vital Hotel er glæsilegt 5* hótel sem er staðsett á miðjum golfvellinum. Fuerteventura Golf Club er mjög góður og skemmtilegur 18 holu völlur þar sem mörg mót hafa verið haldin, eins og t.d. Spanish Open 2004.

LISSABON - Flottir golfpakkar fyrir hópa.

TENERIFE - Flottustu golfhótelin

Las Madrigueras 5* Golf

Las Madrigueras 5* Golf

+ 4 golfhringir á Las Americas Golf frá 299.000 kr.

Las Madrigueras er frábært 5* hótel er staðsett á rétt fyrir ofan Amerísku ströndina á Tenerife. Hótelið er samtengt einum vinsælasta og flottasta golfvelli Tenerife, Las Americas Golf, sem er 18 holur sem er í eigu sömu aðila og hótelið. Herbergin eru um 50 fm með stórum og góðum svölum. Sannkallaðar svítur enda einungis 57 herbergi á öllu hótelinu.

Las Terrazas Suites 5* Golf

Las Terrazas Suites 5* Golf

+ 5 hringir á Abama Golf með golfbíl frá 379.000 kr

Las Terraraz de Abama Suites er frábært 5* íbúðahótel með íbúðir allt frá 87 fm2 upp í 200 fm2. Hótelið hentar stórum sem litlum hópum og fjölskyldum mjög vel þar sem hægt er að fá allt að 4 svefnherbergja íbúðir. Abama Golf er af mörgum talinn vera besti golfvöllur allra Kanaríeyja enda gríðarlega fallegur völlur í ótrúlegu landslagi þar einstöku útsýni út á hafið og til La Gomera.

COSTA DEL SOL - Strandalíf og margir flottir vellir í einni ferð!

Elba Estepona Golf 5*

Elba Estepona Golf 5*

5 frábærir golfvellir og hálft fæði frá 279.000 kr.

Elba Estepona Gran Hotel & Thalasso Spa er frábært 5* hótel á besta stað við miðjarðarhafsströndina. Hótelið er með verðlauna SPA aðstöðu og tvo góða veitingastaði. Hótelið er með 204 herbergjum sem hafa flest útsýni yfir miðjarðarhafið. Hótelið er einungis í 3 KM fjarlægð við Estepona bæinn sem er mjög skemmtilegur. Um 45 mínútna akstur er á hótelið frá flugvellinum. Spilaðir eru frábærir sérvaldir vellir á "Mekka" Costa del Golf svæðisins við Marbella. Vellirnir eru ólíkir og eru alllir í 5-25 mín akstursfjarlægð frá hótelinu.

GRAN CANARIA - Gæði og glæsileiki

Lopesan C. Meloneras Golf 5*

Lopesan C. Meloneras Golf 5*

+ 5 golhringir frá 339.000 kr.

Lopesan Costa Meloneras hótelið er 5* lúxus hótel á hinni glæsilegu Meloneras ströndinni á Gran Canaria. Hótelið var allt tekið í gegn á árinu 2022 og er hið glæsilegasta alveg við Maspalomas sandöldurnar. Lopesan samstæða rekur þrjá bestu og flottustu golfvelli á suðurhluta Gran Canaria, Meloneras Golf Club, Maspalomas Golf Club og Anfi Golf Club. Þið getið valið hve oft þið spilið hvern völl og á hvaða tíma dags.

Kumara by Lopesan 4* Golf - Hálft fæði

Kumara by Lopesan 4* Golf - Hálft fæði

+ 5 golfhringir frá 269.000 kr.

Kumara Serenoa by Lopesan er 4* hótel með hálfu fæði. Það eru 144 herbergi á hótelinu sem er staðsett á mörkum sandöldunum á Maspalomas og Meloneras golfvellinum. Aðeins í 5 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu er hin glæsilega Meloneras strönd þar sem mikið er af flottum búðum og veitingastöðum. Lopesan samstæða rekur þrjá bestu og flottustu golfvelli á suðurhluta Gran Canaria, Meloneras Golf Club, Maspalomas Golf Club og Anfi Golf Club. Þið getið valið hve oft þið spilið hvern völl og á hvaða tíma dags.

Lopesan Baobab 5* Golf

Lopesan Baobab 5* Golf

+ 5 golfhringir frá 329.000 kr.

Lopesan Baobab hótelið er 5* lúxus hótel með Afrísku þema á hinni glæsilegu Meloneras ströndinni á Gran Canaria. Hótelið var allt tekið í gegn á árinu 2022 og er hið glæsilegasta alveg við Maspalomas sandöldurnar. Lopesan samstæða rekur þrjá bestu og flottustu golfvelli á suðurhluta Gran Canaria, Meloneras Golf Club, Maspalomas Golf Club og Anfi Golf Club. Þið getið valið hve oft þið spilið hvern völl og á hvaða tíma dags.

ALGARVE - Vinsæl og flottir golfpakkar fyrir allar stærðir hópa

Pestana Vila Sol Golf 5*

Pestana Vila Sol Golf 5*

+ Ótakmarkað golf í 7 daga á 299.000 kr

Bjóðum upp á 7, 10 og 11 nátta ferðir á Pestana Vila Sol Golf & Resort sem er mjög gott 5* hótel seinungis í 20 mínútna akstursfjarlægð frá flugvellinum í Faro. Við hlið hótelsins er frábær 27 holu völlur sem mjög gaman er að spila. Mjög góður veitingastaður er svo með útsýni yfir 18 flötina þar sem gaman er að setjast eftir hring og sjá hvernig kylfingum gengur með 18 holuna. Í stuttri akstursfjarlægð er snekkjuhöfnin í Vilamoura þar sem urmull er af frábærum veitingastöðum og krám og mikið og skemmtilegt mannlíf þar á kvöldin. Einnig er mjög góður veitingastaður á hótelinu með lifandi tónlist sum kvöld. Við mælum með að borða annað hvert kvöld þar og nýta hin kvöldin með því að taka Uber eða leigubíl til Vilamoura.

Amendoeira Golf Resort 4*

Amendoeira Golf Resort 4*

+ Ótakmarkað golf í 7 daga á 269.000 kr m.v. 4 í íbúð

Amendoeira Golf Resort er staðsett í Silves miðju Algarve, umkringdur stórum gróðursælum görðum, í 6 km fjarlægð frá bænum Armacao de Pera. Á Amerndoeira eru tveir frábærir 18 holu verðlaunagolfvellir sem eru með allra bestu golfvöllum Portúgals sem kenndir eru við Nick Faldo og O'Connor sem hönnuðu þessa frábæru golfvelli. Íbúðirnar eru nútímalegar og rúmgóðar með fullbúið eldhús og svölum. Í stofunni er gott sjónvarp með gervihnattarásum.

Golfhópar - Fyrirspurn

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat.