Las Madrigueras 5* Golf

+ 4 golfhringir á Las Americas Golf frá 299.000 kr.

8 dagar

|

7 nætur

·

Verð á mann

299.000

Brottför

Tenerife, Spánn

Heimkoma

Tenerife, Spánn

Um ferðina

Las Madrigueras er frábært 5* hótel er staðsett á rétt fyrir ofan Amerísku ströndina á Tenerife. Hótelið er samtengt einum vinsælasta og flottasta golfvelli Tenerife, Las Americas Golf sem er 18 holur sem er í eigu sömu aðila og hótelið.

Öll aðstaða á hótelinu er fyrsta flokks og mikið gert út á þjónustu og góða aðstöðu. Herbergin eru um 50 fm með stórum og góðum svölum. Sannkallaðar svítur enda einungis 57 herbergi á öllu hótelinu. Góð sundlaug og spa er á hótelinu sem er í göngufæri við miðbæ Las Americas strandarinnar.

Við komu fáið þið lykil að golfbíl til afnota allan tímann sem staðsettir eru í kjallara hótelsins sem þið keyrið inn á völlinn um sérstakt hlið. Þar fáið þið einnig lokaða skápa þar sem golfsett og annar golffarangur er geymdur á meðan á dvalið er á hótelinu.

Hægt er að fá kvöldverða- og nuddpakka í öllum ferðum frá 1. nóvember til 30. apríl:

  • 3 "A la carte" 3ja rétta kvöldverðir á veitingastað Las Madrigueras
  • 1 "golfnudd" í 25 mínútur á Las Madrigueras SPA
  • Verð 30.000 kr. á mann

Gerum tilboð í ferðina í allan vetur háð framboði á hverjum tíma.

Verðin hér við hliðina eru leiðbeinandi en lokaverð eru háð flugverði hverju sinni.

Einnig er hægt að uppfæra flug á Saga Class ef áhugi er á því.

Auðveldasta leiðin til að senda fyrirspurn til okkar er að fylla út formið hér að neðan og við svörum ykkur eins fljótt og við getum.

Innifalið

+ Flug til og frá Tenerife með sköttum

+ 23 kg taska, 10 kg handfarangur og 15 kg golfsett

+ Gisting í double Superior herbergi á Las Madrigueras

+ Morgunverðarhlaðborð alla dagana

+ Ávextir og vatn í herbergi við komu

+ 4 hringir á Las Americas á milli 9-11. Hægt að kaupa aukhringi í bókunarferlinu

+ Golfbíll með GPS fyrir hvert 2ja manna herbergi

+ Aðgangur að jacuzzi, SPA og líkamsræktaraðstöðu

Ekki innifalið

+ Akstur til og frá flugvelli

+ Bjóðum upp á akstur til og frá flugvelli fyrir einstaklinga og allar stærðir af hópum.

Ferðaskipulag

Dagur 1

KEFLAVÍK - TENERIFE

Beint morgunflug frá Keflavík til Tenerife

Dagar 2 til 7

GOLF Á LAS AMERICAS GOLFVELLINUM

Eftir skemmtilegan golfhring er hægt að slaka á og fara í laugina eða SPA í glæsilegri aðstöðu á hótelinu. Einnig er mjög gaman að fara á Amerísku ströndina sem er nánast í göngufæri við hótelið og eyða kvöldinu þar í mat og drykk.

Dagur 9

TENERIFE - KEFLAVÍK

Beint flug frá Tenerife og lent í Keflavík um kvöldið

Hafa samband

Brottfarir

Verð á mann

319.000

kr.

10. maí 2025

17. maí 2025

Verð á mann

299.000

kr.

3. júní 2025

10. júní 2025

Verð á mann

299.000

kr.

17. júní 2025

24. júní 2025

Verð á mann

299.000

kr.

1. júlí 2025

8. júlí 2025

Verð á mann

299.000

kr.

23. ágúst 2025

30. ágúst 2025

Verð á mann

319.000

kr.

13. september 2025

20. september 2025

Verð á mann

319.000

kr.

20. september 2025

27. september 2025

Verð á mann

349.000

kr.

10. október 2025

17. október 2025

Verð á mann

369.000

kr.

7. nóvember 2025

14. nóvember 2025

6. desember 2025

13. desember 2025

3. janúar 2026

10. janúar 2026

Verð á mann

419.000

kr.

7. febrúar 2026

14. febrúar 2026

Verð á mann

339.000

kr.

23. mars 2026

30. mars 2026