Árshátíðarferð
Um ferðina
Árshátíðarferðir 2025 - 2026
Árshátíðarferðin er góð leið til að byggja upp traust og vinskap milli samstarfsfélaga. Ferðin getur verið einföld, flókin eða einhversstaðar þar á milli. Við skipuleggjum árshátíðarferðina frá A til Ö og það er okkar markmið að við náum að mæta ykkur þörfum og sjá til þess að árshátíðarferðin hafi verið þess virði og ógleymanleg í alla staði. Við tökum á móti öllum stærðum af hópum frá öllum gerðum af fyrirtækjum. Fáðu tilboð frá okkur sem þú getur borið saman við tilboð frá öðrum stöðum, það kostar ekkert að spyrja. Það er hægt er að byrja á að fá einfalt tilboð frá okkur með flugi, gistingu og rútu til og frá flugvelli og ef ykkur líst vel á það, þá er hægt að bæta öllu hinu sem gerir ferðina sérstaka, þ.á.m. skoðunarferðir, skemmtikraftar, sameiginlegur árshátíðar kvöldverður og margt fleira.
Einfaldi pakkinn:
Innifalið:
Flug
Gisting
Morgunverður
Rútuferðir til og frá flugvelli
Greiðslufyrirkomulag:
Við getum útvegað sér greiðslutenlgum fyrir hvern starfsmann ef að starfsmenn eiga að borga hluta af ferðinni.